17.6.2009 | 20:31
Úps, bíddu nú við ?
Í 1. lagi er ekkert vitað um eignir bankans. Hvaða upplýsingar hefur prófessorinn um þær, sem hann byggir á að gera "ráð fyrir" að 10 - 25 % gangi upp í skuldina eða að hámarki 160 milljarða?
Í 2. lagi sýnist mér að samningurinn geri ráð fyrir þvi að vextir hvers árs bætist við höfuðstólinn. Skv. því er skuldin eftir 1 ár 686 milljarðar og eftir 2 ár 724 milljarðar og eftir 6 ár 897 milljarðar !!! Gerir prófessorinn ráð fyrir að 160 milljarðarnir gangi upp í 650 milljarðana eða upp í tæpl. 900 milljarða ?
Í 3. lagi hvaða reikningskúnstir standa á bak við það að bera saman lokun álvera ? Liggja þessar tölur fyrir ? Held ekki. Burt séð frá orkuverði, þá er talið að hvert starf í álveri hafi í för með sér þrjú afleidd störf í þjónustu o.fl. við álverin. Er prófessorinn með tölur á reiðum höndum um það hvað það eitt kostar að loka álveri í e-n tíma og koma því í gang aftur ?
Í 4. lagi tel ég að prófessorinn sé í "pólitík" en ekki hagfræði, allavega benda yfirlýsingar án rökstuðnings og talna til þess !!
Slökkt á álveri og virkjun í átta ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 17:33
Jamm og já, hlakkaðir
þú ekkert til, Gunnar, að líta afmælisritið augum? Það hefðu nú einhverjir bæjarstjórar fylgst með gangi mála, en að klína þessu á nefndina er lítilmannlegt. Ekki tengdur viðskiptum þessa fyrirtækis við bæinn ? Áttu annan svipaðan ?
Gunnar segir lög ekki brotin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 23:00
5,5 hvað ?
Stýrivextir i Evrópu eru ca. 0-2%. 100% yfir þeim er þá í mesta lagi 4% !
Hvernig geta stjórnvöld og nefndin fundið út að 5.5 % vextir sé góður samningur ? Ok, gefum okkur að 5,5 % sé í lagi og engar greiðslur eiga sér stað, leggjast þá vextirnir við höfuðstólinn, þannig að við greiðum vexti af vöxtunum í 7 ár, þ.e. vaxtavextir ?
Þessar uppl. liggja ekki fyrir ! Skora á nefndina að leggja útreikninginn fram, og leyfa okkur að meta og skoða hvað er raunverulega í gangi !
Í raun ótrúlega góð niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2009 | 22:25
5,5 % hagstæðir ?
Í hvaða heimi eru stjórnvöld og nefndin ? Stýrivextir í Evrópu eru á bilinu 0 - 2 % ! Ok, gefum okkur að 5,5 % sé í lagi, en engar greiðslur eiga sér stað fyrr en eftir 7 ár. Leggjast reiknaðir vextir við höfuðstólinn eða hvað ? Ef svo er, þá greiðum við vaxtavexti.
Þessar uppl. koma ekki fram, frekar en annað í þessum samningi !
Mjög mikilvægur áfangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 16:54
Á hvers vegum er Josefsson ?
Umskiptingar á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2009 | 16:42
Á hvers vegum er Josefsson ?
Á ekki við útlagðan kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2009 | 21:03
Hann heitir ekki Guðmundur,
Þjálfari HK í tímabundið bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2009 | 18:11
Sveiattan sjálfur !
Sænskum ræðismanni falið að heimsækja Ragnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.5.2009 | 17:49
og þá var eftir einn ..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2009 | 17:44
Og þá var eftir einn.....
á heiðurslaunum ! :) :) Ef laun skyldi kalla ! :)
Birgitta formaður þinghópsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hilmar Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar