26.5.2009 | 16:42
Á hvers vegum er Josefsson ?
Er hann ekki bankasérfræðingur, að veita stjórnvöldum ráðgjöf ? Hvernig kemur það til að hann getur verið að ræða út og suður um viðkvæm mál, sem ráðamönnum reynist erfitt að túlka og skilja ? Er það í hans verkahring ? Það getur bara ekki staðist að Josefsson geti leikið einleik, það verður að stoppa manninn í yfirlýsingum. Hans ráðgjöf og álit eiga að berast stjórnvöldum, en ekki fjölmiðlum.
Á ekki við útlagðan kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hilmar Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.