12.2.2012 | 22:38
Fyrir Landann !
Þessi frétt var að vísu birt ca. 17:50 í dag, e....n ég hef alltaf staðið í þeirri trú frá barnsaldri, fyrir ca. 55 árum síðan, sem kúareki, að kýr væru ekkert sérstaklega vel gefnar. Eftir meðf. sjónvarpsþátt úr Landanum á RUV í kvöld, myndskeið 23mín : 00 kemur allt annað í ljós :) Og vaknar þá spurningin hvort fjölga skuli kyni kúa eða bænda? Ég held með kúnum og fækka skuli bændum :) http://ruv.is/sarpurinn/landinn/12022012 Þessi þáttur er algjör snilld !
Vilja nýtt kúakyn til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hilmar Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja, þú hefðir nú getað spurt mig ;)
Kýr eru alls ekki svo galnar, sama hvort þær eru innfluttar eður ei. Greindin er víst ekki svo fjarri greind hunda.
En, - ég held með báðum. Það eru of fáir bændur nú þegar.
Jón Logi (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.