5.1.2011 | 12:54
Skora á HSÍ eða menntam.ráðuneyti
Hefðu viljað leikina á HM ólæsta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2010 | 21:18
Hvað með þyngdarstuðulinn BMI
eru vöðvar ekki þyngri en fita? Er ekki stuðullin Þ (kg.) deilt með tvöfaldri hæð (m) t.d. 75 kg. og 1,8 m = 75/(1,8*1,8)= 23,1 í BMI stuðul, sem þykir hið besta mál. Þori að veðja að við Íslendingar erum ekki með feitustu þjóðum, heldur á meðal hinna vöðvameiri og þess vegna þyngri :)
Fjórða feitasta Evrópuþjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.11.2010 | 23:00
Jæja !
meirihluti þjóðarinnar var búinn að "fatta" að þetta er tómt "djók". Stj.l. þing hefur ekkert með stjórnarskránna að gera. Það eru tvö Alþingi og einar kosningar á milli. Alþingi hefur síðasta orðið. Peningunum hefði betur verið varið í röðina hjá Mæðrahjálp !
Minnst þátttaka í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2010 | 14:01
Hér þori ég að eta hatt minn
ef þetta er rétt ! Er ekki BMI hlutfall á milli hæðar og þyngdar? Er útkoman mæling á fitu? Nei. Halda menn að þeir kraftamenn og konur, sem hér stunda líkamsrækt út um allar trissur séu of feitir, ef þeir eru þyngri miðað við hæð heldur en e-r BMI tafla segir til um? Er eldri en tvævetur og hef ekki tekið eftir aukinni fitu, en þyngdin hefur klárlega aukist. Þetta er með lygnustu fréttum síðustu vikur og er ekki beinlínis það, sem íslensk þjóð þarf á að halda um þessar mundir.
Faraldur offitu hefur lagst þungt á þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2010 | 19:07
Eins og mosi !
Hvað er þessi pólitíski eymingi að gera í útlöndum, á sama tíma og Jóhanna lýsir yfir mikilli vinnu um helgina og næstu viku í því að gera ekki neitt? Gaman væri að fá að vita á hvaða máli viðtalið við Þjóðverja fór fram. Hvaðan fær hann upplýsingar um að trúin á styrk ísl. fyrirtækja sé að aukast og að "ríkið" sé að snú aftur? Hef hvergi rekist á að svo sé, allavega ekki á meðan ríkisstjórnin er með allt niður um sig? Fengi hann sér sama "stílista" og Jón Gnarr fengi hann meiri og óverðskulduga athygli.
Ísland aftur á alþjóðamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2010 | 13:52
Hvenær verður kristnum Íslendingum
eða t.d. meðlimum Ásatrúarfélagsins o.fl. boðið til veislu. Næg eru tilefnin. Á aðventunni, 17. júní eða hvað ? Ekki það að ég hafi áhuga.
Fastan rofin í bandaríska sendiráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
er þetta bara djók ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2010 | 19:48
Oj, bjak !
Mismunandi stærð markaðar getur engan veginn útskýrt þennan verðmun ! Er verðlagningin þá þannig: framleiðslukostnaður, sölu - og markaðskostnaður, stjórnun o.þ.h. + stærð markaðar ???? Ætti þá verðið ekki að vera ca. 17 sinnum hærra m.v. mannfjölda og við gefum okkur að sjúkdómurinn sé viðlíka útbreiddur ?? Fróðlegt væri að sjá dæmi um verðútreikninginn.
Mikill verðmunur á lyfum Actavis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2010 | 15:58
Verður staðið við það ?
hefur flug til Kanada ekki verið fellt niður vegna of fárra bókana ? Skyldu flugyfirvöld þar vita af þessu? Er siðlaust og hlýtur að vera ólöglegt eða brot á samningi á milli landanna.
Iceland Express til Orlando | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2010 | 16:10
Er þetta ekki einkennandi...
einmitt fyrir hugarfar hjá ESB löndum. Eining í ESB í Icesave deilunni? Við erum ekki í ESB, og munum vonandi ekki verða í nánustu framtíð. Við erum hér að fást við Hollendinga og Breta, undir hryðjuverkalögum. Fárið er til komið vegna meingallaðs regluverks ESB, auk klúðurs íslenskra yfirvalda !
Eining ESB í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hilmar Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar